Fyrsta vistvottaða deiliskipulag á Íslandi - BREEAM Communities

ARKÍS arkitektar eru aðila að og þátttakendur í fyrsta vistvottaða deiliskipulagi á Íslandi samkvæmt BREEAM Communities. Það er vottun á um 200 íbúða hluta af deiliskipulagi Urriðaholts í Garðbæjar, sem er nú í uppbyggingu.
Með vistvænt gerðu skipulagi er meðvitað unnið í þágu nútíðar og framtíðar til þess að mæta kröfum nútímans án þess að ganga á getu komandi kynslóða til þess að mæta þörfum sínum.

ARKÍS architects are among the authors of the first BREEAM Communities assessment in Iceland.  The planning project is a 200 residence local plan in the Urridaholt development in Gardabaer.

With sustainable plannig, concious steps are taken to meet current demands without diminishing future generation's possibilities of fulfilling their needs.

 

Case Study:  http://www.breeam.com/case-study-urridaholt-gardabaer-iceland

Urriðaholt