Landvarðaraðstaða og snyrtingar við Langasjó

Arkís arkitektar hafa hannað hús fyrir snyrtingar og landvarðaraðstöðu við Langasjó í Vestur Skaftafellssýslu fyrir Vatnajökulsþjóðgarð. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða fjármagnaði verkið til helminga við þjóðgarðinn. Húsin munu þjóna ferðamönnum á vestursvæði þjóðgarðsinns. Húsin eru timburhús og heil klædd með lerki og mun pallur úr lerki vera í kringum þau. Rafmagn fyrri húsin mun koma frá íslenskri vindmyllu (Icewind) og frá sólarsellum.

Park ranger facilities

The cabins will serve travelers on the western area of Vatnajökull National Park. The cabins are clad with larch wood as the platform around the cabins. Electricity is provided with Icelandic windmill (Icewind) and solar cells.