Metanólverksmiðja - Carbon Recycling

 Metanólverksmiðja Carbon Recycling International fullbyggð.

Nýlega var tekin í notkun fullbyggð verksmiðja Carbon Recycling International fyrir framleiðslu á metanóli. Versmiðjan er staðsett í nágrenni við jarðhitaorkuverið í Svartsengi á Reykjanesi.
Verksmiðja er sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum, sem nýtir koltvísýring (CO2) úr útblæstri  jarðhitavirkjunnar til framleiðslu á vistvænu eldsneyti og markar ákveðin tímamót í framleiðslutækni við vistvænt eldsneyti.
Í verksmiðjunni er framleitt endurnýtanlegt metanól, allt að 4000 tonn árlega, með samruna vetnis (H2) og koltvísýrings. Metanól er m.a. hægt að nota við framleiðslu á biodisel og sem íblöndunarefni á bensínvélar.
ARKÍS arkitektar unnu að verkefninu með verkfræðistofunni Mannviti og Caorbon Recycling International og eru arkitektar verksmiðjunnar.

 

Recently, a new methanol plant for Carbon Recycling International was completed.  The plant is located near the Svartsengi geothermal energy plant at Reykjanes.
The plant is the first of its kind in the world, utilizing carbon dioxide (CO2), from the geothermal energy plant for the production of green fuel.  The plant marks a certain milestone in the production technology of green fuel.
The plant produces recyclable methanol, up to 4000 tons annually, with the fusion of hydrogen and carbon dioxide.  Methanol can among others be used in the production of biodiesel and as an additive for gasoline.
ARKIS are the architects of the plant and worked on the project with Mannvit and Carbon Recycling International.