Snæfellsstofa fær Steinsteypuverðlaunin 2016 - Concrete Prize

Föstudaginn 19.febrúar veitti Steinsteypufélag Íslands Snæfellssfofu Steinsteypuverðlaunin 2016.  

Verðlaunin voru veitt í fimmta sinn, en Steinsteypuverðlaunin eru veitt fyrir mannvirki þar sem saman fer frumleg og vönduð notkun á steinsteypu í manngerðu umhverfi.

 

Friday Febrauary 19th the Icelandic Concrete Association awarded Snaefellsstofa the Concrete Prize 2016.

The prize was awarded for the fifth time, but the Concrete Prize is awarded to constructions for originality and quality in the use of concrete constructions.

Snæfellsstofa