Snæfellsstofa í Glettum að austan

Í þætti Gísla Sigurgeirssonar, Glettur frá Austurlandi, heimsótti  hann Snæfellstofu og gerði byggingunni ítarleg skil.

Skemmtilegur þáttur með góðum myndum af Snæfellstofu.

 

Snaefellsstofa visitor center television coverage in an episode on N4.

Link:

http://www.n4.is/is/thaettir/file/glettur-ad-austan-67