Vistvænt skipulag

ARKÍS hefur hlotið alþjóðlegt leyfi BRE Global til að veita ráðgjöf, taka út og votta ramma – og deiliskipulag samkvæmt BREEAM Communities.  ARKÍS er fyrsta ráðgjafafyrirtækið á Íslandi til að hljóta slík réttindi, en ARKÍS hefur jafnframt réttindi til að taka út og votta byggingar.

ARKÍS has become licenced to assess new developments and planning in accordance with BRE Global's BREEAM Communities.  ARKÍS is the first Icelandic firm to receive the BREEAM Communities Licence, but ARKÍS is also licenced to asess buildings according to the BREEAM International scheme.