24.09 2008

ARSO-ARKÍS-HNIT komu að byggingu eins stærsta vöruhótels í Eystrasaltslöndunum

Síðastliðinn föstudag var opnað nýtt vöruhótel í Riga í Lettlandi. Byggingin er í eigu SMI. Jysk/Rúmtafalagerinn er þar m.a. með aðalvöruhótel sitt fyrir öll Eystrasaltslöndin. ARSO, ARKÍS vann frumhönnun þessa hús, sem síðan var boðið út í alverktöku og ARSO, HNIT sá um eftirlit með framkvæmdinni. Byggingin er um 52.000 m2 og með allra fullkomnustu vöruhótelum sem byggð eru.

NÝLEGAR FRÉTTIR