26.02 2016
ARKÍS arkitektar eru aðila að og þátttakendur í fyrsta vistvottaða deiliskipulagi á Íslandi samkvæmt BREEAM Communities. Það er vottun á um 200 íbúða hluta af deiliskipulagi Urriðaholts í Garðbæjar, sem er nú í uppbyggingu.
Með vistvænt gerðu skipulagi er meðvitað unnið í þágu nútíðar og framtíðar til þess að mæta kröfum nútímans án þess að ganga á getu komandi kynslóða til þess að mæta þörfum sínum.