01.03 2016

Holmen - Future Built

Holmen svømmehall í Asker hefur verið valin til að verða eitt af 50 fyrirmyndaverkefnum FutureBuilt í Noregi. Er þetta viðurkenning fyrir þetta metnaðarfulla verkefni en Holmen svømmehall er ætlað að uppfylla viðmiðin fyrir passivhus. Verður orka fyrir húsið bæði sótt úr jarðbrunnum við húsið sem og sólarorka sem notuð er til raforkuframleiðslu. Asker hefur stigið þetta mikilvæga skref í þessu verkefni, en ætla má að orkunotkun verði eitt megin viðfangsefni framtíðarinnar varðandi sjálfbærni bygginga.

 

http://www.futurebuilt.no/

https://www.asker.kommune.no/samfunnsutvikling/futurebuilt/holmen-svommehall/

http://www.budstikka.no/svommehall-holmen/holmenskjaret/nyheter/energi-fra-sol-og-grunn/s/5-55-266812

NÝLEGAR FRÉTTIR