29.08 2011

Sérfræðiráðgjöf um vistvænan arkitektúr

ARKÍS arkitektar taka þátt í gerð kennsluefnis fyrir Vistmennt, verkefni sem styrkt er af Leonardo, Menntaáætlun ESB.  Fyrr í sumar var auglýst eftir sérfræðingum í vistvænum arkitektúr til að semja kennsluefni um vistvæna byggð.  Sérfræðiráðgjafar ARKÍS voru í kjölfarið ráðnir til að vinna drög að kennsluefni um vistvæn byggingarefni.

NÝLEGAR FRÉTTIR