Stefna

  • Vera leiðandi afl í byggingarlist, miðlun og mótun hins manngerða umhverfis.
  • Að vera leiðandi í umhverfisvænni hönnun og skipulagi.
  • Að auka gæði í manngerðu umhverfi með framsækinni hönnun.
  • Að vera skapandi vinnustaður þar sem faglegur metnaður og frumkvæði einstaklingsins fær að njóta sín.