Viðurkenningar

  • Tilnefning til Mies van der Rohe verðlaunanna í byggingalist, 2017.  Fyrir fangelsið Hólmsheiði.
  • Steinsteypuverðlaunin, 2016.  Fyrir Snæfellsstofu, Skriðuklaustri.
  • Tilnefning til Mies van der Rohe verðlaunanna í byggingalist, 2010.  Fyrir Snæfellsstofu, Skriðuklaustri.
  • Verðlaun Boston Society of Architects fyrir skipulag Urriðaholts, 2007
  • Viðurkenning Nordegrio, norrænnrar rannsóknarstofnunar í skipulags- og byggðamálum, 2007
  • 2. verðlaun í lokaúrslitum alþjóðlegu lifsgæðaverðlaunanna, LivCom, 2007.  Fyrir skipulag Urriðaholts. 
  • Tilnefning til Mies van der Rohe verðlaunanna í byggingalist, 2004.  Fyrir höfuðstöðvar Ístaks.  Samstarfsverkefni með KHR arkitektum.
  • Menningarverðlaun DV 2003.  Fyrir höfuðstöðvar Ístaks.
  • 1. verðlaun. Hugmyndaleit - Sæbrautarstokkur, 200
  • 1. verðlaun. Sementsreitur Akranesi, 2022
  • 1. verðlaun í samkeppni um Hjúkrunarheimili Húsavík, 2020
  • 1. verðlaun í samkeppni um skipulag Elliðaárvogs og Ártúnshöfða, 2015.
  • 1. verðlaun í samkeppni um safnaðarheimili Ástjarnarkirkju, 2014.
  • 1. verðlaun í samkeppni um Suðurlandsbraut 8 og 10, 2014.
  • 1. verðlaun í samkeppni um áningarstað Skógræktar ríkisins, 2013.
  • 1. verðlaun í samkeppni um skrifstofubyggingu við Narbuto Street, Vilnius, 2012
  • 1. verðlaun í samkeppni um fangelsi á Hólmsheiði, 2012
  • 1. verðlaun í samkeppni um hjúkrunarheimili á Seltjarnarnesi, 2009
  • 1. verðlaun í samkeppni um Háskólann í Reykjavík; samstarfsverkefni með HLT, Danmörku.
  • 1. verðlaun í opinni samkeppni um þjóðgarðsmiðstöð á Skriðuklaustri.
  • 1. verðlaun í opinni samkeppni um þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi.
  • 1. verðlaun í opinni samkeppni um skipulag miðbæjar Egilsstaða.
  • 1. verðlaun í samkeppni um leikskóla á Djúpavogi.
  • 1. verðlaun í lokaðri samkeppni um viðbyggingu og breytingar Hótel Selfoss.
  • 1. verðlaun í samkeppni um Verkfræðingahúsið. Með Þórarni Þórarinssyni.
  • 1. verðlaun í samkeppni um skipulag Viðeyjar. Með Þórarni Þórarinssyni og Baldri Svavarssyni.
  • 1. verðlaun í samkeppni um nemendagarða að Bifröst. Með Þórarni Þórarinssyni.
  • 2. verðlaun í opinni, alþjóðlegri hönnunarsamkeppni um nýja ráðuneytisbyggingu við Sölvhólsgötu í Reykjavík.
  • 2. sæti opinni samkeppni um Hörðuvelli; skipulag, grunnskóli og leikskóli.
  • 2. verðlaun í samkeppni um nýja leikskóla fyrir Reykjavíkurborg.
  • 2. verðlaun í samkeppni um deiliskipulag á Álftanesi.  Með Þórarni Þórarinssyni.
  • 2. verðlaun í samkeppni um íbúðabyggð á Eiðisgranda.  Með Ingimundi Sveinssyni.
  • 3. verðlaun í samkeppni um Geysis svæðið, 2014.
  • 3. verðlaun í opinni, alþjóðlegri skipulagssamkeppni um tónlistarhús, hafnarsvæði- og miðbæ Reykjavíkur. Með KHR arkitektum í Danmörku.
  • 3. verðlaun í samkeppni um íbúðaskipulag á Seltjarnarnesi. Með Dagnýju Bjarnadóttur.
  • 3. verðlaun í samkeppni um deiliskipulag miðbæjar Álftarnesi. Með Þórarni Þórarinssyni.
  • 4.-6. verðlaun í samkeppni um skipulag á Kirkjusandi
  • Innkaup í opinni samkeppni um Framhaldsskólann í Mosfellsbæ.
  • Innkaup í opinni samkeppni um Stofnun Árna Magnússonar.
  • Athyglisverð tillaga í opinni samkeppni um nýbyggingu á Alþingisreit, 2016.
  • Viðurkenning í samkeppni um Kvosina.
  • 1. sæti í alútboði um höfuðstöðvar- og vörumiðstöð Samskipa.
  • 1. sæti í alútboði um Korpuskóla, Reykjavík.
  • 1. sæti í alútboði um nýjan leikskóla á Egilsstöðum.
  • 1. sæti í alútboði um íþóttahús Fimleikafélagsins Bjarkar.
  • 1. einkunn í einkaframkvæmd um rannsóknar- og nýsköpunarhús Háskólans á Akureyri.
  • 1. einkunn í einkaframkvæmd um Iðnskólann í Hafnarfirði.
  • 2. sæti í alútboði um leikskóla í Víkurhverfi