Vottanir
- ARKÍS arkitektar starfrækja vottað gæðakerfi samkvæmt kröfum ÍST EN ISO 9001:2015 sem tekur til hönnunar- og ráðgjafarþjónustu á sviðum arkitektúrs og skipulags.
- ARKÍS býður upp á umhverfisvottun og ráðgjöf samkvæmt BREEAM vottunarkerfinu. Starfsmenn ARKÍS hafa réttindi sem vottunaraðilar fyrir byggingar samkvæmt BREEAM International kerfinu og fyrir skipulag samkvæmt BREEAM Communities.
- ARKÍS arkitekta hafa réttindi til að veita arkitektaþjónustu í Noregi samkvæmt „sentral godkjenning for ansvarsrett for prosjektering av Arkitektur i tiltaksklasse 3“ frá DIBK.
- ARKÍS arkitekta eru aðilar að Nordic Built, sjálfbærnisáttmála í mannvirkjagerð á Norðurlöndunum.
- ARKÍS arkitektar eru aðilar að Prism Environment.
- ARKÍS arkitektar eru aðilar að Vistbyggðarráði.