H . STANDUR
Meginmarkmið tillögunnar er að hanna heilsteypta línu hjólagagna er falla vel að því umhverfi sem þeim er valin
staður og geti bæði staðið þar sem pláss er lítið og mikið, að auðvelt sé að flytja og setja þau upp í borgarmyndinni án
þess að fara í flókna jarðvegsvinnu. T.d. við stíga borgarinnar, skóla, opnum görðum og útivistarsvæðum.
http://www.reykjavik.is/Portaldata/1/Resources/skipbygg/frettir/2012/D_mnefndar_lit_samkeppni_hjol.pdf