Héraðsdómur ReykjavíkurReykjavík
Matsalur Héraðsdóms Reykjavíkur var endurnýjaður. Rýmið var opnað og eldhús og matsalur tengdur með mismunandi svæði til að sitja eða standa við sem hentar vel hvort sem starfsfólk vill snæða eða breyta um umhverfi og vinna. Lýsing var endurskoðuð, gólfefni endurnýjað og hljóðvist bætt.