#

Hjólaskýli HRReykjavík

Hjólaskýli við Háskólann í Reykjavík með plássi fyrir 80 hjól, sem hægt er að geyma á tveimur hæðum með þartil gerðum búnaði.  Skýlið er aðgangsstýrt og með öryggismyndavélum, en áður fyrr þurftu nemendur að geyma hjól sín úti.