#

KeldurKeldnaland

Tillaga Arkís í samkeppni um skipulag nýs borgarhverfis og þróun Keldnalands. Tillagan var unnin í samstarfi við Landslag og Mannvit og var valin í frekari úrvinnslu í seinna þrepi í samkeppni. Ráðgjöf veitti KPMG.

Hugmyndin var að skapa blómlegt og sjálfbært hverfi fyrir allan aldurshóp. Borgarlínan yrði dregin í gegnum hverfið með þremur megin stoppum þar sem stutt er í græn almenningsvæði og menningu. Meðfram Borgarlínu er einnig gert ráð fyrir hjólastíg með góðu aðgengi íbúa.

Hægt er að skoða betur tillöguna hér.