#

Langisjór

Langisjór, landvarðarmiðstöð og áningarstaður fyrir ferðamenn.

Áningarstaðurinn er þjónustustaður fyrir ferðamenn á hálendi Íslands og jafnframt vinnustöð landvarða svæðisins. Húsin eru einföld timburhús í efnisvali og formi og taka form sitt frá náttúrunni í kring. Landvarðarstöðin er með vinnuaðstöðu landvarðar, upplýsingargjöf, snyrtingum og tjaldstæði fyrir ferðamenn á svæðinu.
Byggingarnar eru einföld timbur hús klædd með lerki umvafin lerkiklæddum palli og móbergs sandseinshleðslu í gabíónum. Húsin mynda skjól og afdrep fyrir gesti svæðisins.