#

StapaskóliReykjanesbær

1.verðlaun í samkeppni. Stapaskóli verður byggður í þremur áföngum og er 500 nemenda grunnskóli fyrir fyrstu skólastigin, 1-10.bekk auk 120 barna leikskóla, íþróttahús, sundlaug, bókasafn, félagsheimili og fjölnotasal sem nýtist einnig hvefinu sem eins konar menningarmiðstöð. Hjarta skólans ásamt tvenndarkjörnum er fyrsti áfangi hans og er þegar byggður og tekinn í notkun. Þar er starfandi grunnskóli með áherslu á fjölbreytta kennsluhætti og sveigjanleika, listnám og tengingu við náttúruna sem umlikur skólann.

Annar áfangi er nú hafinn og þar rís íþróttahús, sundlaug og búningsaðstaða fyrir skólaíþróttir og almenning. Leikskólinn verður síðasti áfanginn.

Landslagsarkitektastofan Landark sá um lóðarhönnun.