#

Úlfarsfell útsýnispallurReykjavík

Tillaga og deiliskipulag fyrir endurbætt mastur á Úlfarsfelli. Samtvinna á útsýnispall og fjarskiptastöð með húsum og mastri í heildstæða framkvæmd.  Pallurinn er í eðlilegu framhaldi af fjölfarinni gönguleið uppá fjallið.  Pallurinn er úr timbri með burðarvirki úr límtrésbitum og mun hann svífa yfir landinu að hluta til.